Taktu í Weblate! Menu

Störf hjá Weblate

Weblate, frjálsa þýðingakerfið, vill gjarnan fá þig með í liðið!

Lærðu meira Hafðu samband

Framendahönnuður

 • JavaScript, CSS, Bootstrap
 • Nýttu þekkingu þína í notendaupplifun.
 • Komdu með nútímatækni framendahönnunar til Weblate.
 • Skoðaðu opnar verkbeiðnir til að fá innsýn í hvað það er sem við erum að leita að.
 • Þetta er allt frjáls hugbúnaður, allar verkbeiðnirnar okkar eru opinberar.
 • Núna erum við að leita að fjarverktökum í hlutastarf.
Sæktu um núna

Python-hönnuður

 • Python, Django, Celery, Translate Toolkit
 • Fínstilltu bakvinnslukerfið og aðgerðasafnið og sparaðu tíma fyrir alla notendur.
 • Settu upp stuðning fyrir nýja eiginleika, skráasnið eða samþættingu við þjónustu frá þriðja aðila.
 • Skoðaðu opnar verkbeiðnir til að fá innsýn í hvað það er sem við erum að leita að.
 • Þetta er allt frjáls hugbúnaður, allar verkbeiðnirnar okkar eru opinberar.
 • Núna erum við að leita að fjarverktökum í hlutastarf.
Sæktu um núna
Íslenska