Taktu í Weblate! Menu

Leggðu Weblate lið

Weblate er hannað og þróað af opnu samfélagi. Þú hefur margar leiðir til þess að leggja þróun Weblate lið. Ræddu það við samstarfsfólk þitt.

Sjá uppruna Þýddu forritið

Fannstu galla í Weblate?

 • Ef það er viðkvæmt mál eða öryggismál, skaltu senda tilkynningu til HackerOne. Hægt er að sjá aðrar leiðir til þess að tilkynna öryggisvandamál í skjalasafninu.
 • Gakktu úr skugga um að ekki sé nú þegar búið að tilkynna gallann, með því að yfirfara aðrar GitHub-verkbeiðnir.
 • Ef þú finnur ekki opna verkbeiðni sem fjallar um vandamálið, opnaðu þá nýja.
 • Fylgdu leiðbeiningunum í sniðmátinu um gerð verkbeiðnar og settu inn eins mikið af viðeigandi upplýsingum og þú mögulega getur.
GitHub verkbeiðnir

Ertu með viðbætur sem laga einhverja galla?

 • Opnaðu nýja GitHub innsendibeiðni (pull-request) með viðbótunum þínum.
 • Gangtu úr skugga um að lýsingin á beiðninni geri skýrt grein fyrir vandamálinu og lausninni. Settu með númer verkbeiðnar ef það á við.
Opnaðu innsendibeiðni (pull request)

Saknarðu eiginleika eða viltu breyta einhverju?

 • Stingdu upp á breytingum í GitHub verkbeiðnum (issues).
 • Fylgdu leiðbeiningunum í sniðmátinu um gerð verkbeiðnar og settu inn eins mikið af viðeigandi upplýsingum og þú mögulega getur.
GitHub verkbeiðnir

Spurningar sem tengjast grunnkóða (source code)?

Skoða skjalasafn

Viltu hjálpa til með Skjalasafnið?

 • Skjalasafnið er hluti af aðalgagnageymslunni fyrir grunnkóða og þú getur auðveldlega fylgt tenglunum til þess að breyta síðunni beint úr skjalasafni.
 • Þegar viðbæturnar þínar eru tilbúnar skaltu fara eftir leiðbeiningunum um að leggja til lagfæringar.
 • Hjálpaðu til við að laga og stingdu upp á innsendibeiðnum (pull-requests) sem ekki eru tengdar forritskóða með því að ganga í yfirlestrarliðið.
Skoða skjalasafn

Fjárhagslegur stuðningur er alltaf nýttur til hins besta.

Opnaðu styrkjasíðuna til þess að sjá hvaða möguleika þú hefur til þess að láta eitthvað af hendi rakna.

Gefðu núna

Ertu þýðandi? Hjálpaðu okkur að þýða Weblate síðuna og forritin.

Þú getur þýtt Weblate og mörg önnur verkefni hjá hosted.weblate.org.

Byrja að þýða
Staða þýðingar
Íslenska