Taktu í Weblate! Menu

Eiginleikar Weblate

Sem tölvustutt þýðingatól með margvíslega eiginleika, sparar Weblate bæði hugbúnaðarþróendum og þýðendum mikinn tíma. Gerðu notendur þína hamingjusamari! Flettu í gegnum skjalasafnið til þess að fræðast betur um þetta.

Viðmót sem er auðvelt í notkun
Skjáskot af Weblate
Stillanlegar gæðaprófanir
Skjáskot af Weblate
Nákvæmt samhengi

Þýðendur fá nákvæmt samhengi þýðinga, úr þýðingaskrám eða gögnum sem myndast innan Weblate.

Skjáskot af Weblate
Lipur samskipti

Allar þýðingar eru raktar og hægt er að setja inn athugasemdir við þær.

Skjáskot af Weblate
gettext .po, .pot, .mo XLIFF .xliff Java .properties GWT .properties Joomla .ini Qt .ts Android .xml i18next .json WebExtension .json Lykill og gildi .json React Intl .json Vue I18n .json go-i18n .json ARB .arb PHP .php Laravel .php iOS .strings Excel .xslx Mozilla DTD .dtd .NET-tilfangaskrár .resx, .resw CSV .csv YAML .yaml Ruby .yaml Lýsigögn forritaverslunar .txt Skjátextar .srt Windows .rc HTML .html OpenDocument .odt, .ods, .odp IDML .idml INI-skrár .ini Inno-uppsetning .islu TermBase eXchange .tbx Textaskrár .txt mi18n .lang

Ókeypis áskrift eða Forgangsáskrift — þú ræður

Forgangsskýjaþjónusta

fyrir auðveldleika og þægindi

  • Einfalt
  • Miðlungs
  • Ítarlegt
  • Fyrirtæki
Upprunastrengir 1.000
Tungumál 15
Verkefni 1
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
19 €mánaðarlega
Sparaðu 13%199 €árlega
Upprunastrengir 3.000
Tungumál 30
Verkefni 2
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
49 €mánaðarlega
Sparaðu 15%499 €árlega
Upprunastrengir 10.000
Tungumál 60
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
99 €mánaðarlega
Sparaðu 16%999 €árlega
Upprunastrengir 50.000
Tungumál 100
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
299 €mánaðarlega
Sparaðu 17%2.999 €árlega

Sjálfhýst

fyrir fulla stjórn

Upprunastrengir Ótakmarkað
Tungumál Ótakmarkað
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
Ókeypis
með greiddum stuðningi

Ókeypis Weblate

fyrir frjáls verkefni

Upprunastrengir 10.000
Tungumál 90
Verkefni 1
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
Ókeypis
samkvæmt beiðni
Berðu saman allar áskriftarleiðir
Lærðu meira

Skelltu þér í djúpu laugina, eða nýttu þér þekkingu og reynslu frá atvinnumönnunum okkar, sem gefa sértækum þörfum þínum þá athygli sem við á.

Ókeypis prufuáskrift
Íslenska