Sækja Weblate
Allur grunnkóði Weblate stendur þér boða til þess að nota, breyta, deila og dreifa. Ræddu það við samstarfsfólk þitt.
Sjá uppruna Fáðu forgangsþjónustuAuðveldast er að setja upp Weblate með pip eða Docker, skoðaðu Leiðarvísir fyrir skjóta uppsetningu til þess að sjá nákvæmari leiðbeiningar.
Sækja grunnkóða
Latest releases for download
Ský- eða sýndarafrit
Hægt er að nota Weblate í hvaða tölvuskýi eða sýndarumhverfi sem er. Eftirfarandi leiðbeiningar munu sýna þér nákvæmari upplýsingar um nokkur algengustu kerfin.
GitHub-kóðasafn
Weblate er hannað og þróað á GitHub, þú getur kvíslað það þar, fundið fleiri kóðasöfn, eða bara:
# Weblate git clone https://github.com/WeblateOrg/weblate.git # Skipanalínubiðlari fyrir Weblate git clone https://github.com/WeblateOrg/wlc.git
Skipanalínubiðlari fyrir Weblate
Þú getur fjarstýrt Weblate með wlc, en hægt er að setja það upp með 'pip' í Python:
pip3 install wlc