Taktu í Weblate! Menu

Sækja Weblate

Allur grunnkóði Weblate stendur þér boða til þess að nota, breyta, deila og dreifa. Ræddu það við samstarfsfólk þitt.

Sjá uppruna Fáðu forgangsþjónustu
Skjót uppsetning
Skjót uppsetning

Auðveldast er að setja upp Weblate með pip eða Docker, skoðaðu Leiðarvísir fyrir skjóta uppsetningu til þess að sjá nákvæmari leiðbeiningar.

Sækja grunnkóða

Nýjasta útgáfa sem hægt er að sækja, undirrituð með PGP-dulritun

Ský- eða sýndarafrit

Hægt er að nota Weblate í hvaða tölvuskýi eða sýndarumhverfi sem er. Eftirfarandi leiðbeiningar munu sýna þér nákvæmari upplýsingar um nokkur algengustu kerfin.

Að keyra Weblate í Docker-gámi
Leiðbeiningar fyrir Docker
Að keyra Weblate á OpenShift-kerfi
Leiðbeiningar fyrir OpenShift
Að keyra Weblate á Kubernetes-kerfi
Helm-pakkar fyrir Kubernetes

Að auki er tiltæk Bitnami Weblate staflageymsla fyrir mörg stýrikerfi sem virkar með flestum skýjaveitum.

Google Cloud Platform Amazon Web Services Microsoft Azure

GitHub-kóðasafn

Weblate er hannað og þróað á GitHub, þú getur kvíslað það þar, fundið fleiri kóðasöfn, eða bara:

# Weblate
git clone https://github.com/WeblateOrg/weblate.git

# Skipanalínubiðlari fyrir Weblate
git clone https://github.com/WeblateOrg/wlc.git

Skipanalínubiðlari fyrir Weblate

Þú getur fjarstýrt Weblate með wlc, en hægt er að setja það upp með 'pip' í Python:

pip3 install wlc

Gakktu í hópinn og leggðu þitt af mörkum

Weblate is a platform for one of the most positive and empowering communities of libre software. We learn and grow together and we connect the world.

Contribute with us
Íslenska