Styrkja Weblate
Þú þarft ekki að borga fyrir að nota Weblate, svo við tökum gjarna við gjöfum. Þú hefur margar leiðir til þess að leggja þitt að mörkum. Ræddu það við samstarfsfólk þitt.
Kauptu forgangsskýjaþjónustu Hafðu umsjón með gjöfum þínumEndurteknar gjafir og verðlaun
Endurteknar gjafir auðvelda þróun Weblate til langframa og jafnvel minnstu upphæðir er hægt að nýta til góðs. Ítrekuð viðurkenning hjálpar til þess að verkefnið geti staðið undir sjálfu sér þegar til lengri tíma er litið. Vinsamlegast íhugaðu þennan valmöguleika ef þú ert að hýsa Weblate sjálf/ur án stuðningssamnings.
Virkja styrk