Taktu í Weblate! Menu

Styrkja Weblate

Þú þarft ekki að borga fyrir að nota Weblate, svo við tökum gjarna við gjöfum. Þú hefur margar leiðir til þess að leggja þitt að mörkum. Ræddu það við samstarfsfólk þitt.

Kauptu forgangsskýjaþjónustu Hafðu umsjón með gjöfum þínum

Endurteknar gjafir og verðlaun

Endurteknar gjafir auðvelda þróun Weblate til langframa og jafnvel minnstu upphæðir er hægt að nýta til góðs. Ítrekuð viðurkenning hjálpar til þess að verkefnið geti staðið undir sjálfu sér þegar til lengri tíma er litið. Vinsamlegast íhugaðu þennan valmöguleika ef þú ert að hýsa Weblate sjálf/ur án stuðningssamnings.

Virkja styrk
Nafn í lista stuðningsaðila
Tengill í lista stuðningsaðila
Kennimerki og tengill á vefsíðu Weblate

Weblate hetjudáðir

Markaðstengd þjónusta eins og hýsing eða stuðningur til sjálfhýstra uppsetninga hjálpar til þess að fjármagna þróun Weblate.

Kauptu forgangsskýjaþjónustu Fáðu hjálp hjá Weblate

Ein þakklætisgjöf

Stakar gjafir eru frábær leið til þess að vekja athygli á ákveðnu vandamáli áður en búið er að laga það eða eftir að því hefur verið komið í lag.

Styrkja

Weblate-varningur

Að kaupa merktan fatnað og annan varning er frábær leið til þess að styrkja Weblate og til að sýna stolt þitt!

Versla frá Evrópu Verslaðu frá Ameríku og Ástralíu

Uppáhalds styrkjakerfin þín

Þú getur gengið í hóp aðdáenda Weblate á kerfum sem þú treystir. Það væri gaman að sjá þig þarna.

Gjafir í rafmynt

Þökk sé Trezor er með mestu ánægju tekið við gjöfum í ýmsum rafmyntum með því að nota vistföngin hér fyrir neðan.

Gjaldmiðill
Vistfang gjafar
bc1qs7lkav8h76gj85rlac9cetfp2ragqxl0axgxnd
ltc1q4u0pys8kp0sewz559twdq0zzg3exc7xhh6ny45
XoXrWTmZf7ar9P9tpXHm2JuvpvAwSbbgNh
t1PSe8FpKfnRJk6XTHkJKCwx4tseSxHr3Z5
0x23a1C22535066f84E7dF86bC53AC059bc38b88B4
47U69VxFRrKjHjMSsG2vjEjR7MFN7ijNteZ8JJQiQrwzNYMsmMV1PDG4JzBUKZtUNk3S23ehQdpj5Uyg65S7EtCh2hiQWeN

Aðstandendur Weblate eru þakklátir fyrir hjálp þína

Stolt kunngerð stuðningsfólks okkar, sumir hafa lagt af mörgum tæknilegar viðbætur, aðrir lögðu til fjárhagslega aðstoð. Við tökum vel á móti alls konar aðstoð. Ef þú hefur hugmynd, vinsamlegast láttu okkur vita.

Stuðningsaðilar

Tækni

Styrkja

Ókeypis áskrift eða Forgangsáskrift — þú ræður

Forgangsskýjaþjónusta

fyrir auðveldleika og þægindi

  • Einfalt
  • Miðlungs
  • Ítarlegt
  • Fyrirtæki
Upprunastrengir 1.000
Tungumál 15
Verkefni 1
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
19 €mánaðarlega
Sparaðu 13%199 €árlega
Upprunastrengir 3.000
Tungumál 30
Verkefni 2
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
49 €mánaðarlega
Sparaðu 15%499 €árlega
Upprunastrengir 10.000
Tungumál 60
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
99 €mánaðarlega
Sparaðu 16%999 €árlega
Upprunastrengir 50.000
Tungumál 100
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
299 €mánaðarlega
Sparaðu 17%2.999 €árlega

Sjálfhýst

fyrir fulla stjórn

Upprunastrengir Ótakmarkað
Tungumál Ótakmarkað
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
Ókeypis
með greiddum stuðningi

Ókeypis Weblate

fyrir frjáls verkefni

Upprunastrengir 10.000
Tungumál 90
Verkefni 1
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
Ókeypis
samkvæmt beiðni
Berðu saman allar áskriftarleiðir
Lærðu meira

Skelltu þér í djúpu laugina, eða nýttu þér þekkingu og reynslu frá atvinnumönnunum okkar, sem gefa sértækum þörfum þínum þá athygli sem við á.

Ókeypis prufuáskrift
Íslenska