Taktu í Weblate! Menu

Fá aðstoð

Weblate er frjáls hugbúnaður með samfélagsstuðningi. Þeir sem eru í áskrift fá forgangsaðstoð án aukagjalds. Hægt er að kaupa fyrirframgreidda aðstoðarpakka.

Tilkynna vandamál
Villutilkynningar og beiðnir um nýja eiginleika

Hægt er að senda tilkynningar um vandamál og hugmyndir um betrumbætur til vandamálarekjanda.

Öryggisvandamál

Ef þú finnur veikleika, vinsamlegast tilkynntu það til HackerOne. Hægt er að finna frekari upplýsigar í leiðbeiningasafninu.

Áreiðanleg aðstoð

Sem áskrifandi muntu alltaf fá skjót svör frá einörðu stuðningsliði okkar hjá support@weblate.org.

Forgeiddur stuðningur fyrir fría þjónustu og sjálfhýstar uppsetningar

Sjálfhýst grunnþjónusta

 • Vandamál í vinnuumhverfi þínu löguð um leið.
 • Forgangur í tölvupóstsþjónustu.
500 €árlega Kaupa núna

Sjálfhýst með viðbótaraðstoð

 • Alltaf uppfært í nýjustu útgáfu.
 • Vandamál í vinnuumhverfi þínu löguð um leið.
 • Forgangur í tölvupóstsþjónustu.
 • Einungis fáanlegt með uppsetningarpakkanum
750 €árlega Kaupa núna

Forgangsstuðningur við sjálfhýsingu

 • Vandamál í vinnuumhverfi þínu löguð um leið.
 • Forgangur í tölvupóstsþjónustu.
 • Einkaráðgjöf.
 • Tryggt að svör við fyrirspurnum berist næsta virka dag.
1.200 €árlega Kaupa núna

Uppsetning á Línux-vefþjóni þínum

 • Uppsetning á Weblate í eitt skipti
 • Uppsetning með Docker eða innbyggt í stýrikerfi
 • Krefst kerfisstjórnunaraðgangs eða náins samstarfs við kerfisstjóra þína
 • Sérsnið uppsetningar
300 €uppsetning Kaupa núna

Afritunarþjónusta

 • Öryggisafrit gagna þinna í tölvuskýi
 • Dulritað á öruggan hátt með aðgangsorði þínu
 • Dagleg stigvaxandi öryggisafrit
 • Geymir allt að 100 GB af öryggisafritum
 • Lestu meira í leiðbeiningasafninu.
250 €árlega Kaupa núna

Ráðgjafaþjónusta og/eða sérsniðin þróun

 • Þróun sérsniðinna eiginleika
 • Samþætting Weblate við vinnuferlið þitt
 • Uppástungur um alþjóðavæðingu og staðfærslu
70 €á klukkutíma fresti Hafðu samband
Biðja um aðstoð

Greiðsla

Tekið er á móti greiðslum með korti, bankamillifærslu eða rafmynt. Endilega hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um Weblate og möguleika þess. Öll uppgefin verð eru án virðisaukaskatts. Notendur í Evrópusambandinu og fyrirtæki í Tékklandi verða rukkuð um auka 21% virðisaukaskatt. Endurgjaldið gildir fyrir reikninga sem sendir eru fyrirtækjum innan Evrópusambandsins.

Póstlistar

Notendur og þróendur
Tilkynningar frá Weblate-hýsingu
 • Lítil umferð og undir umsjón
 • Einungis tilkynningar frá forgangsþjónustu
 • Finndu svör í geymslusafni
Settu fram spurningar í Stack Overflow.
Gakktu í hópinn og leggðu þitt af mörkum

Weblate is a platform for one of the most positive and empowering communities of libre software. We learn and grow together and we connect the world.

Contribute with us
Íslenska