Taktu í Weblate! Menu

Fá aðstoð

Weblate er frjáls hugbúnaður með samfélagsstuðningi. Þeir sem eru í áskrift fá forgangsaðstoð án aukagjalds. Hægt er að kaupa fyrirframgreidda aðstoðarpakka.

Tilkynna vandamál
Villutilkynningar og beiðnir um nýja eiginleika

Hægt er að senda tilkynningar um vandamál og hugmyndir um betrumbætur á verkbeiðnakerfið.

Öryggisvandamál

Ef þú finnur veikleika, skaltu endilega tilkynna hann til HackerOne. Hægt er að finna frekari upplýsingar í leiðbeiningasafninu.

Áreiðanleg aðstoð

Sem áskrifandi muntu alltaf fá skjót svör frá einörðu stuðningsliði okkar hjá support@weblate.org.

Forgeiddur stuðningur fyrir fría þjónustu og sjálfhýstar uppsetningar

Sjálfhýst grunnþjónusta

 • Vandamál í vinnuumhverfi þínu löguð um leið.
 • Forgangur í tölvupóstsþjónustu.
600 €árlega Kaupa núna

Sjálfhýst með viðbótaraðstoð

 • Alltaf uppfært í nýjustu útgáfu.
 • Vandamál í vinnuumhverfi þínu löguð um leið.
 • Forgangur í tölvupóstsþjónustu.
 • Einungis fáanlegt með uppsetningarpakkanum
1.200 €árlega Kaupa núna

Forgangsstuðningur við sjálfhýsingu

 • Vandamál í vinnuumhverfi þínu löguð um leið.
 • Forgangur í tölvupóstsþjónustu.
 • Tryggt að svör við fyrirspurnum berist næsta virka dag.
 • Fjórir klukkutímar af einkaráðgjöf innifaldir í verðinu.
2.400 €árlega Kaupa núna

Uppsetning á Linux-vefþjóni þínum

 • Uppsetning á Weblate í eitt skipti
 • Uppsetning með Docker eða innbyggt í stýrikerfi
 • Krefst kerfisstjórnunaraðgangs eða náins samstarfs við kerfisstjóra þína
 • Sérsnið uppsetningar
480 €uppsetning Kaupa núna

Afritunarþjónusta

 • Öryggisafrit gagna þinna í tölvuskýi
 • Dulritað á öruggan hátt með aðgangsorði þínu
 • Dagleg stigvaxandi öryggisafrit
 • Geymir allt að 100 GB af öryggisafritum
 • Lestu meira í leiðbeiningasafninu.
300 €árlega Kaupa núna

Ráðgjafarþjónusta og/eða sérsniðin þróun

 • Þróun sérsniðinna eiginleika
 • Samþætting Weblate við vinnuferlið þitt
 • Uppástungur um alþjóðavæðingu og staðfærslu
120 €á klukkutíma fresti Hafðu samband
Biðja um aðstoð

Greiðsla

Tekið er á móti greiðslum með korti, bankamillifærslu eða rafmynt. Endilega hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um Weblate og möguleika þess. Öll uppgefin verð eru án virðisaukaskatts. Notendur í Evrópusambandinu og fyrirtæki í Tékklandi verða rukkuð um auka 21% virðisaukaskatt. Endurgjaldið gildir fyrir reikninga sem sendir eru fyrirtækjum innan Evrópusambandsins.

Ræddu mál við aðra á GitHub.
Gakktu í hópinn og leggðu þitt af mörkum

Weblate er grundvöllur eins af mest jákvæðu og valdeflandi samfélögunum í heimi frjáls hugbúnaðar. Við lærum og vöxum öll um leið og við tengjum heiminn saman.

Leggðu þitt af mörkum með okkur
Íslenska