Taktu í Weblate! Menu

Skilmálar og gagnaleynd

Lagatengd skjöl sem eru nauðsynleg til þess að bjóða þessa þjónustu. Skjalið með þjónustuskilmálum er einungis viðurkennt á ensku, þýðingar eru gerðar til þægindaauka.

Skoða enska útgáfu textans

Þjónustuskilmálar

The rights and obligations of the User and the Provider resulting from the use of the Service are governed by these Terms of Service.

Skilgreiningar

Í þessum þjónustuskilmálum:

Samkomulag
means License Agreement within the meaning of Article 2358 et seq. of the Civil Code concluded by and between the User and the Provider upon the Consent
Lög um réttarfar í einkamálum
merkir Act No. 89/2012 Coll., Lög um réttarfar í einkamálum, með viðaukum
Samþykki
means the User’s consent with these Terms of Service and other legal documents expressed by checking the checkbox during the registration
Vefkökur
means any datafile sent by the web server of the Service to the User’s computer or other device connected to the Internet, which enable obtaining unique identification of the User’s web browser
GDPR
merkir reglugerð Evrópusambandsins um almenna gagnavernd nr. 679/2016, einnig þekkt sem GDPR (general data protection regulation)
Notkunarleyfi
means non-exclusive license granted by the Provider to the User for use of the Service
Þjónustuveita
merkir Ing. Michal Čihař, Nábřežní 694, 471 54 Cvikov, CZ, skráningarnr. 04705904
Einkagögn
means personal data within the meaning of EU Regulation No. 679/2016 inserted by the User into the Service and/or Cookies
Eigandi
merkir notandann sem getur stýrt verkefni
Verkefni
merkir það þýðingarverkefni sem keyrt er á þjónustunni
Þjónusta
means the website and services based on Weblate operated by the Provider
Þýðingaminni
means the optional translation memory service provided within Weblate
Notandi
means any legal entity or an individual other than the Provider, who is using the Service
VCS
means distributed version control system used by the Project such as Git or Mercurial

Niðurstaða notkunarskilmála

The License Agreement is concluded upon the User’s Acceptance of the Provider’s Offer.

Notkunarskilmálar

By concluding Agreement under Article 2.1 of this Agreement, the following provisions of this Article 3 of the Terms of Service come into force.

The Provider presents the User with a License Agreement and the User accepts this License Agreement, all this under the terms and conditions stated in these Terms of Service.

The Provider shall have the right to shut down, adjust, modify or make the Service unavailable on the web address at any time.

The User agrees to use the Service only in a manner not jeopardizing technical software and/or hardware means of the Provider and/or such means in the Provider’s use.

The User agrees to refrain from use of the Service in bad faith and/or deliberately causing any damage to the Service.

The User agrees to refrain from bypassing the Service’s software and/or technical hardware means, in particular the security systems.

Réttarleg ábyrgð vegna tjóns

The User hereby renders it undisputed that the Provider shall not be liable for any damage caused to the User resulting from the use of the Service.

If the User is an entrepreneur, it hereby expressly waives its right to compensation from the Provider for damage unintentionally caused by the Provider to the User through a breach of any obligation contained in these Terms of Service and/or resulting from the use of the Service.

Einkagögn

Within the meaning of Article 7 of the GDPR the User hereby gives consent to collecting, storage, and processing of the Personal Data according to the Privacy Policy.

Þýðingar

The Service organizes translation into individual Projects, where the Owner is responsible for managing them and for specifying accurately the license of the Project.

Not specifying translation license means that the translations are available under same license as the given Project itself.

Should the Project opt in for the Translation Memory, license to use the translation is granted to all Translation Memory users.

The User agrees, upon contributing to a Project, to the license the Project has specified.

The User agrees to use of name and e-mail as authorship in the VCS commits. The User understands that this grant is non-revocable due to the nature of the VCS.

Vefkökur

Within the meaning of Article 89 Act No. 480/2004 Coll., on electronic communication, as amended, the User is informed that the Service uses Cookies.

The Service uses Cookies to personalise content.

Gildandi lög

These Terms of Service shall be governed by the laws of the Czech Republic with exclusion of conflict rules.

Any disputes arising on the basis of the Agreement and/or these Terms of Service shall be resolved by the court of the Czech republic having substantive and local jurisdiction.

Gildi

These Terms of Service shall come into force and effect on 15th May 2023.

Persónuverndarstefna

Við fylgjum reglugerð um almenna gagnavernd nr. 679/2016, einnig þekkt sem GDPR (general data protection regulation). Þetta plagg inniheldur nánari nauðsynlegar útlistanir á hvað í því felst.

Stjórnandi meðhöndlunar persónuupplýsinga

Ing. Michal Čihař, Nábřežní 694, 471 54 Cvikov, CZ, skráningarnr. 04705904

Weblate hefur skipað upplýsingavörð sem hægt er að hafa samband við í gegn um privacy@weblate.org.

Persónuupplýsingar meðhöndlaðar af Weblate

Persónuupplýsingar sem notendur gefa Weblate eru einungis notaðar til þess að:

Nafn og vefpóstfang
These are used to identify you in the VCS commits.
Additionally, e-mail is used for notification of watched events.
Aðgangsorð með tætigildi (hash)
Notað til þess að bera kennsl á notandann, ef stillingin er notuð
Lykilorð eru geymd dulrituð með Argon2.
IP-númer og heiti vafra
These are logged in case of important changes to your account (e.g. a password change) to allow diagnosis in case your account is stolen.
Billing info
Necessary details to issue an invoice is collected when purchasing a service from us.

Tilgangur og lagalegur grundvöllur vinnslu persónulegra gagna

Persónulegar upplýsingar um þig munu verða notaðar í þjónustunni:

  • til að veita þjónustur okkar á kerfinu, til að hafa samband við þig varðandi þjónustur okkar (einnig með tölvupósti og smáskilaboðum) og til að tryggja tæknilega virkni á þjónustum og uppfylla þannig samningsbundnar skyldur eða samkvæmt tilboði (Grein 6 (1) b. í GDPR)
  • til að greina notkun þína á þjónustum okkar og til að bæta þjónustur okkar (Grein 6 (1) b. og f. í GDPR)
  • með upplýstu samþykki þínu eða tilmælum til að framfylgja viðskiptum okkar eða senda þér fréttabréf (Grein 6 (1) a. í GDPR)

Aðgangur að persónulegum gögnum

Stjórnandinn hefur stuðst við allar tiltækar leiðir til að tryggja varnir við meðhöndlun persónuupplýsinga. Aðeins sérstaklega auðkenndir aðilar geta haft aðgang að persónuupplýsingum.

Utanaðkomandi aðilar sem gætu haft aðgang að persónulegum gögnum, þegar slíkt er nauðsynlegt, eru:

  • Aðilar sem ráðnir eru til að tryggja tæknilega virkni þjónustunnar.
  • If you purchase a service from us, a payment processor gets essential access to your Personal Data, limited to the bare minimum needed to process your payment.

Öll persónuleg gögn eru vistuð í Evrópusambandinu.

Disclosure of the Personal Data

The Personal Data might be disclosed to third parties in limited circumstances when the Controller has a good faith belief it is required by law, such as under a subpoena or other judicial or administrative order.

In case the Controller is required by law to disclose the Personal Data, an attempt will be made to provide the User with prior notice by e-mail (unless the Controller is prohibited, or it would be futile) that a request for the Personal Data has been made to allow the User to object to the disclosure. If the User does not challenge the disclosure request, the Controller may be legally required to turn over the Personal Data.

Varðveisla persónulegra gagna

Persónulegar upplýsingar eru geymdar í þjónustunni þar til notandinn eyðir notandaaðgangi sínum úr þjónustunni.

Access log info might be collected for a longer period for the purpose of establishing, exercising or defending legal claims.

Réttindi þín

Notandinn veitir persónulegar upplýsingar af fúsum og frjálsum vilja. Án þessara gagna getur Weblate ekki veitt þjónustu sína.

Við viljum að þú hafir alltaf stjórn á þínum eigin persónuupplýsingum. Í þessum tilgangi eru þér veitt ákveðin réttindi sem gera það kleift. Undir ákveðnum kringumstæðum mátt þú:

  • Fá aðgang að öllum þeim persónuupplýsingum þínum sem Weblate notar eða vinnur með, og jafnvel fengið afrit af þeim öllum (Grein 15 í GDPR)
  • Leiðrétta þau persónulegu gögn sem Weblate vinnur með ef þú heldur að mistök hafi átt sér stað
  • Skipa okkur að fjarlægja persónuleg gögn þín
  • Takmarka vinnslu persónulegra gagna
  • Andmælt vinnslu gagna
  • Fá persónuleg gögn þín á algengu og véltæku sniði eða að þau séu send til annarrar þjónustuveitu.

The removal, correction, and retrieval of your Personal Data can be done from the account management, and is fully automated.

Íslenska