Taktu í Weblate! Menu

Samfelld staðfærsla í vefumhverfi

Frjáls hugbúnaður með opnum notkunarleyfum, notaður af meira en 1.500 frjálsum hugbúnaðarverkefnum og fyrirtækjum í yfir 115 löndum.

Prófa Weblate Skoða alla eiginleika
115+ lönd

Weblate tengir heiminn saman

Hýsingarþjónusta og sjálfstætt verkfæri með náinni samþættingu við útgáfustýringarkerfi. Einfalt og hreinlegt notandaviðmót, flæði þýðinga á milli þýðingarhluta, gæðaprófanir og sjálfvirkar vísanir í grunnkóðaskrár.

9.517 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni OpenWrt
1.740 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni Andor's Trail
947 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni FreeTube
4.999 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni Weblate
1.016 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni FreedomBox
2.064 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni Godot Engine
812 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni Mumble
919 þýðingar á þessu augnabliki
Verkefni Bottles
448 þýðingar nýlega
Verkefni FluffyChat
812 þýðingar nýlega
85.219 þýðingar
síðustu 7 daga

Notendur og stuðningsaðilar

openSUSE LibreOffice Fedora Freedombox Collabora
Skoða öll verkefni Sjá alla stuðningsaðila

Ókeypis áskrift eða Forgangsáskrift — þú ræður

Forgangsskýjaþjónusta

fyrir auðveldleika og þægindi

  • Einfalt
  • Miðlungs
  • Ítarlegt
  • Fyrirtæki
Upprunastrengir 1.000
Tungumál 15
Verkefni 1
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
19 €
mánaðarlega
Sparaðu 13%199 €
árlega
Upprunastrengir 5.000
Tungumál 30
Verkefni 2
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
49 €
mánaðarlega
Sparaðu 15%499 €
árlega
Upprunastrengir 10.000
Tungumál 60
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
99 €
mánaðarlega
Sparaðu 16%999 €
árlega
Upprunastrengir 50.000
Tungumál 100
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
299 €
mánaðarlega
Sparaðu 17%2.999 €
árlega

Sjálfhýst

fyrir fulla stjórn

Upprunastrengir Ótakmarkað
Tungumál Ótakmarkað
Verkefni Ótakmarkað
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
Ókeypis
með greiddum stuðningi

Ókeypis Weblate

fyrir frjáls verkefni

Upprunastrengir 10.000
Tungumál 90
Verkefni 1
Þýðingarhlutar Ótakmarkað
Ókeypis
samkvæmt beiðni
Berðu saman allar áskriftarleiðir
Gakktu í hópinn og leggðu þitt af mörkum

Weblate er grundvöllur eins af mest jákvæðu og valdeflandi samfélögunum í heimi frjáls hugbúnaðar. Við lærum og vöxum öll um leið og við tengjum heiminn saman.

Leggðu þitt af mörkum með okkur
Íslenska