Taktu í Weblate! Menu

Weblate-viðhorfið

Við elskum staðfærslu og frjálsan hugbúnað nægilega mikið til þess að byggja staðfærslutól sem virðir gagnaleynd, og sjá fyrir aðgangi að því sem höfundarréttarlausum frjálsum hugbúnaði. Það byrjaði allt árið 2012.

Febrúar 2012—Michal Čihař

Leituðum að öðrum valmöguleika í staðinn fyrir Pootle

…Aðalatriðið er full samþætting við Git. Breytingar eru sendar inn á staðværa Git-grein og auðvelt er að bræða greinar saman til baka.

Mars 2012—Michal Čihař

Weblate kynnt

...Eftir um það bil viku af þróun er tilvist Weblate kynnt; það er vefhýst þýðingatól með þéttri Git-samþættingu.

Apríl 2012—Michal Čihař

Hvers vegna Weblate?

Í stað þess að halda sig við lausn sem þegar var til staðar var Weblate skapað til þess að hafa:
◦ Git-samþætting
◦ Tileinkun höfunda
◦ Meðhöndlun fjölmargra greina
◦ Birti samhengi
◦ Skynsamlegar samsteypur þýðinga
◦ Samræmisprófanir

Í dag—Michal Čihař

Weblate vex og framtíðin er opin fyrir nýjum tækifærum.

Skapendur og þýðendur eru sameinaðir

Saga Weblate

Michal Čihař

Michal er áhugamaður um frjálsan hugbúnað, fæddur og uppalinn í Prag, Tékklandi. Hann hefur í áraraðir lagt vinnu af mörkum í margvíslegum frjálsum hugbúnaðarverkefnum, svo sem þýðingakerfinu Weblate, farsímahugbúnaðnum Gammu, gagnagrunnaumsýsluforritinu phpMyAdmin og GNU/Linuxútgáfunni Debian.

Eftir að hafa starfað hjá ýmsum tæknifyrirtækjum ákvað Michal snemma árið 2016 að helga tíma sinn því að veita þjónustu fyrirtækjum sem einbeita sér að staðfærsluverkefnum.

Lærðu meira

Dive in, or leverage extensive skills and experience from our team of professionals, giving focused advice attentive to your exact needs.

Gratis trial

Hafa samband

Tölvupóstfang
Þjónustuveita
Ing. Michal Čihař
Zdiměřická 1439/8
149 00 Praha, Tékkland
Fyrirtækiskennitala
04705904
Virðisaukaskattsnúmer
CZ8003280318
Hafðu samband
Gakktu í hópinn og leggðu þitt af mörkum

Weblate is a platform for one of the most positive and empowering communities of libre software. We learn and grow together and we connect the world.

Contribute with us
Íslenska