Taktu í Weblate! Menu

Persónuverndarstefna

Lagatengd skjöl sem eru nauðsynleg til þess að bjóða þessa þjónustu. Skjalið með þjónustuskilmálum er einungis viðurkennt á ensku, þýðingar eru gerðar til þægindaauka.

Skoða enska útgáfu textans

Við fylgjum reglugerð um almenna gagnavernd nr. 679/2016, einnig þekkt sem GDPR (general data protection regulation). Þetta plagg inniheldur nánari nauðsynlegar útlistanir á hvað í því felst.

Stjórnandi meðhöndlunar persónuupplýsinga

Ing. Michal Čihař, Nábřežní 694, 471 54 Cvikov, CZ, skráningarnr. 04705904

Weblate hefur skipað upplýsingavörð sem hægt er að hafa samband við í gegn um privacy@weblate.org.

Persónuupplýsingar meðhöndlaðar af Weblate

Persónuupplýsingar sem notendur gefa Weblate eru einungis notaðar til þess að:

Nafn og vefpóstfang
Þetta er notað til þess að auðkenna þig í VCS-innleggjum.
Auk þess er tölvupóstfangið notað til þess að senda út umbeðin tíðindi og fréttir.
Aðgangsorð með tætigildi (hash)
Notað til þess að bera kennsl á notandann, ef stillingin er notuð
Lykilorð eru geymd dulrituð með Argon2.
IP-númer og heiti vafra
These are logged in case of important changes to your account (e.g. a password change) to allow diagnosis in case your account is stolen.
Greiðsluupplýsingar
Necessary details to issue an invoice is collected when purchasing a service from us.

Tilgangur og lagalegur grundvöllur vinnslu persónulegra gagna

Persónulegar upplýsingar um þig munu verða notaðar í þjónustunni:

  • til að veita þjónustur okkar á kerfinu, til að hafa samband við þig varðandi þjónustur okkar (einnig með tölvupósti og smáskilaboðum) og til að tryggja tæknilega virkni á þjónustum og uppfylla þannig samningsbundnar skyldur eða samkvæmt tilboði (Grein 6 (1) b. í GDPR)
  • til að greina notkun þína á þjónustum okkar og til að bæta þjónustur okkar (Grein 6 (1) b. og f. í GDPR)
  • með upplýstu samþykki þínu eða tilmælum til að framfylgja viðskiptum okkar eða senda þér fréttabréf (Grein 6 (1) a. í GDPR)

Aðgangur að persónulegum gögnum

Stjórnandinn hefur stuðst við allar tiltækar leiðir til að tryggja varnir við meðhöndlun persónuupplýsinga. Aðeins sérstaklega auðkenndir aðilar geta haft aðgang að persónuupplýsingum.

Utanaðkomandi aðilar sem gætu haft aðgang að persónulegum gögnum, þegar slíkt er nauðsynlegt, eru:

  • Aðilar sem ráðnir eru til að tryggja tæknilega virkni þjónustunnar.
  • If you purchase a service from us, a payment processor gets essential access to your Personal Data, limited to the bare minimum needed to process your payment.

Öll persónuleg gögn eru vistuð í Evrópusambandinu.

Aðgangur að persónulegum gögnum

The Personal Data might be disclosed to third parties in limited circumstances when the Controller has a good faith belief it is required by law, such as under a subpoena or other judicial or administrative order.

In case the Controller is required by law to disclose the Personal Data, an attempt will be made to provide the User with prior notice by e-mail (unless the Controller is prohibited, or it would be futile) that a request for the Personal Data has been made to allow the User to object to the disclosure. If the User does not challenge the disclosure request, the Controller may be legally required to turn over the Personal Data.

Varðveisla persónulegra gagna

Persónulegar upplýsingar eru geymdar í þjónustunni þar til notandinn eyðir notandaaðgangi sínum úr þjónustunni.

Upplýsingum um innskráningu og aðgang gæti verið safnað yfir lengri tímabil í þeim tilgangi að styðja, framfylgja eða verjast lagalegum kröfum.

Réttindi þín

Notandinn veitir persónulegar upplýsingar af fúsum og frjálsum vilja. Án þessara gagna getur Weblate ekki veitt þjónustu sína.

Við viljum að þú hafir alltaf stjórn á þínum eigin persónuupplýsingum. Í þessum tilgangi eru þér veitt ákveðin réttindi sem gera það kleift. Undir ákveðnum kringumstæðum mátt þú:

  • Fá aðgang að öllum þeim persónuupplýsingum þínum sem Weblate notar eða vinnur með, og jafnvel fengið afrit af þeim öllum (Grein 15 í GDPR)
  • Leiðrétta þau persónulegu gögn sem Weblate vinnur með ef þú heldur að mistök hafi átt sér stað
  • Skipa okkur að fjarlægja persónuleg gögn þín
  • Takmarka vinnslu persónulegra gagna
  • Andmælt vinnslu gagna
  • Fá persónuleg gögn þín á algengu og véltæku sniði eða að þau séu send til annarrar þjónustuveitu.

The removal, correction, and retrieval of your Personal Data can be done from the account management, and is fully automated.

Íslenska