Weblate-viðhorfið
Við elskum staðfærslu og frjálsan hugbúnað nægilega mikið til þess að byggja staðfærslutól sem virðir gagnaleynd, og sjá fyrir aðgangi að því sem höfundarréttarlausum frjálsum hugbúnaði. Það byrjaði allt árið 2012.
Leituðum að öðrum valmöguleika í staðinn fyrir Pootle
…Aðalatriðið er full samþætting við Git. Breytingar eru sendar inn á staðværa Git-grein og auðvelt er að bræða greinar saman til baka.
Weblate kynnt
...Eftir um það bil viku af þróun er tilvist Weblate kynnt; það er vefhýst þýðingatól með þéttri Git-samþættingu.
Hvers vegna Weblate?
Í stað þess að sætta sig við lausn sem þegar væri til staðar, var Weblate hannað til þess að hafa:
◦ Git-samþætting
◦ Tileinkun höfunda
◦ Meðhöndlun fjölmargra greina
◦ Birti samhengi
◦ Skynsamlegar samsteypur þýðinga
◦ Samræmisprófanir
Weblate vex og framtíðin er opin fyrir nýjum tækifærum.
Weblate-teymið þitt
Michal Čihař
Benjamin Alan Jamie
Víťa Válka